Icelandic Sound Company
 
Gunnar Kristinsson,
tónskáld og slagverksleikari

fæddist í Reykjavík árið 1955. Hann var nemandi í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og síðar í Tónlistarskólanum í Reykjavík í Tónfræðadeild 1986-1990. Einnig stundaði hann tónlistarnám í Vín við Hochschule fuer Musik und Darstellende Kunst og í Basel við Musik-Akademie der Stadt Basel.
Verk Gunnars hafa verið flutt á fjölda tónlistarhátíða í Sviss og Þýskalandi, þar á meðal í Berlín, Leipzig, Kassel, Zuerich og Bern. Gunnar hefur samið verk af ýmsum toga, einleiksverk, kammerverk, hljómsveitarverk, raf- og tölvutónlist ásamt leikhústónlist.
Hann býr í Basel í Sviss þar sem hann fæst við tónsmíðar, kennir tónlist og málar.

g.k@tiscalinet.ch

 
Gunnar Kristinsson,
composer and percussionist

was born in Reykjavik in 1955. He studied organ at Sigursveinn D. Kristinsson School of Music and Composition at the Reykjavik College of Music in 1986-90. Further music studies were done at Hochschule fur Musik und Darstellende Kunst in Vienna and Musik-Akademie der Stadt Basel in Switzerland.
Kristinsson has composed various types of music, including solo-, chamber- and orchestral works, music for theatre, and electronic music. His music has been performed at many music festivals in Switzerland and Germany, including cities like Berlin, Leipzig, Zurich and Bern.
He lives in Basel, Switzerland, where he works as composer, music teacher and painter.