|
Icelandic Sound Company
(ISC) |
|
Icelandic Sound Company (ISC) er sveit
sem einbeitir sér að tónlist þar
sem hreint hljóð hefur sterka þungamiðju
með hljóðfærum eins og gong og
tam-tam ásamt öðrum ásláttarhljóðfærum
og rafgítar. Ekki er einungis leikið á
hljóðfærin ein og sér heldur
er hljóðið leitt í gegnum hljóðbreytitæki
sem móta hljóð þeirra enn frekar.
Með þessari samsetningu skapar ISC nýtt
pláss í íslensku tónlistarlífi
og þótt víðar væri leitað.
Um er að ræða afar sérstakar hljóðstemningar
og hljóðmyndir sem að meðlimir ISC
hafa verið að þróa undanfarið
ár.
Meðlimirnir; Gunnar Kristinsson (slagverk) og Ríkharður
H. Friðriksson (gítar) hafa áratuga
reynslu á tónlistarsviðinu. Þeir
hafa lokið háskólaprófum í
tónlistarfræðum, tónsmíðum
og hljóðfæraleik og hafa á undanförnum
áratugum tekið þátt í
fjöldanum öllum af tónlistarhátíðum
og tónleikum víða um heim. Eftir þá
liggja fjölbreyttar tónsmíðar
af ýmsum gerðum.
|
Tónleikar 2015:
|
* Mengi, Reykjavík
Föstudag 20. febrúar, kl. 21.00
Gestur:
Áskell Másson: Slagverk
|
Tónleikar 2014:
|
* Elisabethenkirche,
Basel
Laugardag 11. október, kl. 20.00
* Sölvhóll, Reykjavík
Föstudag 17. október, kl. 20:00
|
Tónleikar 2013:
|
* Elisabethenkirche,
Basel
Laugardag 21. september, kl. 20.00
|
Tónleikar 2012:
|
* Elisabethenkirche,
Basel
Laugardag 22. september, kl. 20.00
|
Tónleikar 2007:
|
* Hallgrímskirkja,
Reykjavík
Miðvikudag 23. maí, kl. 20.00
Tónleikar á Listahátíð
í Reykjavík |
Gestir:
Egill Ólafsson: Söngur
Kirsten Galm: Orgel
|
* Cyriaci-Kapelle, Nordhausen
Laugardag 17. mars, kl. 20.00 |
Gestur:
Günter Heinz: Básúna
og rödd |
Tónleikar 2006: |
|
*
Universitätskirche - Freiburg, Bertoldstrasse
Laugardag 6. maí, kl.
20:00 |
Gestir:
Egill Ólafsson: Söngur
Kirsten Eberle: Orgel |
|
Tónleikar 2004: |
|
* Grímsey (Múli)
- 14. júlí
* Dalvík (Víkurröst) - 28. júlí
* Akureyri (Ketilhús) - 30. júlí
* Húsavík (Hvalasafn) - 4. og 5. ágúst
* Hjalteyri (Tankurinn) - 6. ágúst
* Vestmannaeyjar (Höllin) - 30. september,
kl. 20:30
* Stokkseyri (Draugabarinn) - 1. október,
kl. 20:30 * Basel
(Galerie ici) - 13. nóvember
Ásamt Guido Bäumer, saxófónleikara í júlí
og ágúst |
|
|
|
Icelandic Sound Company (ISC) |
|
Icelandic Sound Company (ISC) is a group of musicians
concentrating on pure sonic art, using instruments like
gongs and tam-tams along with various other percussion
instruments, electric guitar, both played through sound
processors. This combination is unique in Icelandic musical
life and probably rare on a global scale. The result is
a unique collection of soundscapes and timbres that the
members of ISC have been developing for the past year.
The members; Gunnar Kristinsson (percussion) and Rikhardur
H. Fridriksson (guitar) have decades behind them as
musicians. They have been through education as musicologists,
composers and instrumentalists, and have trough the
last decades participated in numerous concerts and music
festivals all over the world, alternatly as performers
or composers.
|
|
Concerts 2014: |
* Elisabethenkirche,
Basel
Saturday October 11th, 8 PM
* Sölvhóll, Reykjavik
Friday, October 7th, 8 PM
|
Concerts 2013: |
|
* Elisabethenkirche,
Basel
Saturday September 21st, 8 PM
|
Concerts 2012: |
|
* Elisabethenkirchel,
Basel
Saturday September 22nd, 8 PM
|
Concerts 2007: |
|
* Hallgrim's Cathedral,
Reykjavik
Wednesday May 23rd, 8 PM
Part of Reykjavik
Arts Festival |
Special Guests:
Egill Olafsson: Voice
Kirsten Galm: Organ |
|
* Cyriaci-Kapelle, Nordhausen
Saturday March 17th, 8 PM |
Special Guest:
Günter Heinz: Trombone and
voice |
|
Concerts 2006: |
|
*
Universitätskirche - Freiburg, Bertoldstrasse
-
Saturday May 6th, 8 PM |
Special Guests:
Egill Olafsson: Voice
Kirsten Eberle: Organ |
|
| | |