|
Ríkharður H. Friðriksson, tónskáld
og gítarleikari |
|
hóf ferilinn sem rokktónlistarmaður en
lærði síðan tónsmíðar
við Tónlistarskólann í Reykjavík;
Manhattan School of Music, New York; Accademia Chigiana, Siena;
og Konunglega Tónlistarháskólann í
Haag, auk þess að nema tölvutónlist
við Instituut voor Sonologie í Haag og sækja
námskeið í tölvutónsmíðum
við Sweelinck tónlistarháskólann
í Amsterdam og sumarskólann í Darmstadt.
Einnig lauk hann námi í klassískum gítarleik
frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
Tónlist Ríkharðs hefur verið flutt á
Íslandi, Norðurlöndunum, Bandaríkjunum,
Þýskalandi, Hollandi, Austurríki, Kína,Hong
Kong og Singapore, auk þess sem þeim hefur verið
útvarpað í fleiri löndum í Evrópu.
Hann fékk Menningarverðlaun DV árið
2001 og hefur fjórum sinnum fengið starfslaun úr
Tónskáldasjóði. Auk tónlistariðkunar
kennir Ríkharður tölvutónlist við
Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla
Kópavogs.
Heimasíða
Ríkharðs
rhf@lhi.is
|
|
Rikharður H. Fridriksson, composer and
guitarist |
|
began his career as a rock musician, but later studied composition
at Reykjavik College of Music; Manhattan School of Music, New
York; Accademia Chigiana, Siena; and the Royal Dutch Conservatory,
The Hague. He studied computer music at the Institute of Sonology
in The Hague, as well as attending computer music courses at
the Sweelinck Conservatory in Amsterdam and the summer courses
in Darmstadt.
Fridriksson's compositions have been performed and broadcast
in various countries around the world. He has received the DV
cultural prize for organizing the ART2000 computer music festival
in Iceland, and a working grant from the Icelandic government
in 2000, 2001, 2003 and 2004.
When not making music, Fridriksson teaches computer music at
Iceland Academy of the Arts and the Kopavogur Computer Music
Centre.
Rikhardur's Home
Page
|
|
|